Fréttir

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Við óskum nemendum okkar, starfsfólki og velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Jólaútskrift frá ME

Jólaútskrift nemenda í ME verður í Egilsstaðakirkju föstudaginn 19 desember kl 14:00.

Rafræn lokaverkefnasýning haust 25

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME haust 2025 hefur verið opnuð

Verðlaun fyrir félagsstörf í nemendaráði ME

Karítas Mekkin Jónasdóttir verðandi nýstúdent um jól fékk í dag afhent Múmínkönnuna en það eru verðlaun fyrir framlag til félagsmála í nemendaráði