28.10.2020
Árni Ólason
Menntaskólinn á Egilsstöðum og Verkmenntaskóli Austurlands hafa fengið undanþágu frá 30 manna hámarki í rými vegna lítilla smita á Austurlandi síðan í ágúst.
22.10.2020
Í næstu viku velja dagskólanemendur áfanga fyrir vorönn. Nemendur skrá sig í áfanga á Inna.is og finna Val hægra megin á síðunni.
17.10.2020
Jóney Jónsdóttir
Enn er tekið við nemendum í fjarnám í mörgum áföngum.
15.10.2020
Elín Rán Björnsdóttir
Menntaskólinn á Egilsstöðum er í 5. sæti yfir meðalstórar stofnanir þegar niðurstöður könnunarinnar um Stofnun ársins voru kynntar.
13.10.2020
Elín Rán Björnsdóttir
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna haustannar 2020 er til 15. október næstkomandi.
13.10.2020
Nanna Halldóra Imsland
Í byrjun næstu spannar býður nemendaþjónusta ME upp á nokkra örfyrirlestra/námskeið í gegnum fjarfundakerfið Zoom.
08.10.2020
Á morgun, föstudag, hefjast námsmatsdagar í ME. Dagskrá námsmatsdaga er með hefðbundnum hætti eins og auglýst hefur verið.
05.10.2020
Elín Rán Björnsdóttir
Skólameistari hefur sent öllum nemendum í dagskóla upplýsingar um skólahald næstu daga. Þá munum kennarar senda nemendum sínum nánari upplýsingar fyrir hvern áfanga.
02.10.2020
Elín Rán Björnsdóttir
Í tengslum við haustsýningu Skaftfells - Miðstöðvar myndlistar á Austurlandi PREFAB/FORSMÍÐ var boðið upp á listbúðir fyrir nemendur á listnámsbraut við Menntaskólann á Egilsstöðum