Fréttir

Heimsókn frá Vegahúsinu

Hildur Bergsdóttir og Árni Pálsson koma til okkar og kynna starf Vegahússins, ásamt Vigdísi Diljá sem segir okkur frá starfi ungmennaráðs.

Virðingarvika

Virðing er eitt af þremur grunngildum ME og er því gert hátt undir höfði í þessari viku frá 18.-22. september

Opinn dagur föstudag 8. september

Fyrsti opni dagur skólaársins í ME verður göngudagur föstudaginn 8. september.