Fréttir

Opnað fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk

Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2021-2022

Brautskráðir ME-ingar hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ

Háskóli Íslands fagnaði upphafi nýs skólaárs með því að veita 37 nýnemum styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans..

Opnað fyrir umsóknir í fjarnám á seinni haustspönn

Opnað verður fyrir umsóknir í fjarnám á seinni haustspönn þann 1. september.

Vegna atburða í kring um nýnemavígslu nemenda ME

Fundað var með dagskólanemum í fyrstu frímínútum dagsins þar sem farið var yfir atburði gærkvöldsins.

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema í ME

Kynningarfundurinn verður haldinn á sal menntaskólans þriðjudaginn 31.8 kl 19:30.

Hacking Austurland - lausnamót

Hacking Austurland er lausnamót sem fer fram dagana 30. september - 2. október á Austurlandi.

Viltu efla þig í útivist og ævintýrum?

F:ire&ice - Útivist og sjálfsefling er 5 eininga útivistaráfangi við Menntaskólann á Egilsstöðum.

Skólabyrjun í ME haustið 2021

Skólasetning ME fer fram klukkan 15:00 miðvikudaginn 18. ágúst á sal skólans. Kennsla hefst eftir stundatöflu fimmtudaginn 19. ágúst.

Umsóknarfrestur í fjarnám rennur út 13. ágúst

Umsóknarfrestur í fjarnám hefur verið framlengdur til miðnættis 13. ágúst.

Skrifstofa ME er opin

Nú styttist óðum í að skólastarf fari aftur í gang eftir alla veðursæld sumarsins, sem flest ykkar hafa vonandi náð að njóta.