Fréttir

Innritun nýnema í dagskóla í fullum gangi

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á haustönn 2024 í dagskóla er í fullum gangi á vefsíðunni innritun.is.

Gyða Árnadóttir fulltrúi ME í Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram á Selfossi þann 6. apríl. Fulltrúi ME í keppninni í ár er Gyða Árnadóttir...