Fréttir

Eldur og Ís - helgarferð í Óbyggðasetrið

Útivistaráfanganum Eldur og Ís, sem var í gangi á síðustu haustspönn, lauk með óbyggðaferð nú á spannarskilum...

Opinn spjallfundur í fyrirlestrarsal ME. 1. nóvember kl. 19:00.

Sigrún Jónsdóttir, ADHD markþjálfi, námskeiðahaldari og stjórnarkona í ADHD samtökunum ætlar að koma og fræða okkur um ADHD