Fréttir

Verkfall kvenna og kvára á þriðjudag

Konur og kvár í ME eru hvött til að leggja niður nám og störf, þriðjudaginn 24. október.

Spannafrí að hausti

Nú er fyrri haustspönn lokið í ME þetta haustið og spannafrí nemenda hafið. Kennsla hefst aftur á mánudag skv. nýjum stundatöflum.

ME á ferð um höfuðborgina

Dagana 27.-29. september heimsóttu Nanna náms- og starfsráðgjafi og Begga áfangastjóri, fjóra framhaldssskóla á höfuðborgarsvæðinu..

Íslenskir tónleikar TME

Þann 11. október ætlar Tónlistarfélag ME að halda íslenska tónleika í Valaskjálf

Landshlutafundur Grænfánans

Í lok september tók ME þátt í landshlutafundi Grænfánans á vegum Landverndar

Heimsókn frá Vegahúsinu

Hildur Bergsdóttir og Árni Pálsson koma til okkar og kynna starf Vegahússins, ásamt Vigdísi Diljá sem segir okkur frá starfi ungmennaráðs.

Virðingarvika

Virðing er eitt af þremur grunngildum ME og er því gert hátt undir höfði í þessari viku frá 18.-22. september

Opinn dagur föstudag 8. september

Fyrsti opni dagur skólaársins í ME verður göngudagur föstudaginn 8. september.

Jöfnunarstyrkur

Opnað verður fyrir umsóknir frá og með 1. september vegna námsársins 2023-2024 inn á www.menntasjodur.is 

Fræðslufundur fyrir foreldra nýnema

Fræðslufundur og kaffispjall verður í ME sunnudaginn 27. ágúst kl. 17:00.