Fréttir

ME - Kvennó kl. 21:15

Minnum á Gettu betur viðureignina í kvöld. ME á móti Kvennaskólanum kl. 21:15 í beinni útsendingu á RÚV Núll.

Fjarfundur fyrir foreldra - Karlmennskan og Þorsteinn V.

Múlaþing og Menntaskólinn á Egilsstöðum taka höndum saman og vilja bjóða foreldrum grunn- og framhaldsskólanema á fræðsluerindi Þorsteins V. Einarssonar, #karlmennskan í fjarfundi, þann 14. janúar kl. 20.30. 

Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra í ME

Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Egilsstöðum í morgun, en fullt staðnám hófst í skólanum í vikunni.

ME sigraði MS í Gettu Betur

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum sigraði lið Menntaskólans við Sund í fyrstu umferð Gettu Betur sem fram fór í útvarpinu 6. janúar.

Velkomin aftur í skólann

Nemendur hefja aftur nám í skólanum í dag 5. janúar. Þetta er mikið fagnaðarefni, en til að allt gangi sem best og allir gangi í takt eru áréttaðar umgengnisreglur.

Enn er laust í fjarnám á vorönn

Enn er laust í fjarnám á vorönn. Umsóknarfrestur rennur út 5. janúar.

35 nýstúdentar frá ME

Í dag útskrifuðust 35 nemendur úr Menntaskólanum á Egilsstöðum, 31 af félagsgreinabraut, 1 af listnámsbraut og 3 af náttúrufræðibraut.

Bein útsending frá jólaútskrift

Útskrift frá Menntaskólanum á Egilsstöðum fer fram laugardaginn 19. desember klukkan 14:00 í Valaskjálf.

Jólakveðja og lokun skrifstofu

Við sendum öllum nemendum, foreldrum, starfsmönnum og velunnurum skólans hugheilar jóla- og nýársóskir. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 21. desember til 4. janúar.

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda

Sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME haust 2020 er rafræn. 35 útskriftarnemendur munu útskrifast næstkomandi laugardag