Fréttir

8 leiðir að betri tímastjórnun

Við könnumst flest við ströggl og glímu við tímann—upplifunina að við séum með of mörg verkefni í gangi, okkur skorti tíma til að vinna þau og vitum kannski ekkert hvar við eigum að byrja.

Viltu fara í skiptinám á fullum styrk?

Ert þú ME-ingur á aldrinum 16-18 ára og hefur áhuga á skiptinámi? Þá er þetta tækifæri fyrir þig!

ME og MÍ eigast við í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum og lið Menntaskólans á Ísafirði eigast við í fyrstu umferð Gettu betur 8. janúar næstkomandi.

Opið í fjarnám í laus pláss

Opnað hefur verið fyrir skráningu í fjarnám í áfanga sem eiga laus pláss.

18 brautskráð frá ME

Í dag voru 18 nýstúdentar brautskráðir frá ME við hátíðlega athöfn í Egilsstaðakirkju

Gleðileg jól

Menntaskólinn á Egilsstöðum óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs

Brautskráning stúdenta þann 21. desember

Á morgun, fimmtudaginn 21. desember munu 18 nemendur útskrifaðir frá ME

Gyða Árnadóttir sigurvegari Barkans

Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum fór fram þann 13. desember.

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME haust 2023 hefur verið opnuð.

Barkinn - söngkeppni ME á miðvikudag

Barkinn, söngkeppni ME, verður haldin í Sláturhúsinu á morgun, miðvikudag kl. 20:00.