Fréttir

Hver eru þín næstu skref?

Nú styttist í að nýr hópur nemenda ljúki markmiðum sínum um að útskrifast úr ME. Veist þú hvað tekur við eftir ME?

Gleðivika ME

Gleðivika ME hefst í dag, mánudaginn 21. mars

Háskóladagurinn í ME - í raunheimum!

Háskóladagurinn á Egilsstöðum verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum, mánudaginn 21. mars frá klukkan 10.30-12.30. Þar gefst öllum í fjórðungnum tækifæri til að kynna sér framboð grunnháskólanámsleiða á Íslandi.

Menntaskólinn á Egilsstöðum stofnun ársins 2021

Menntaskólinn á Egilsstöðum var valin stofnun ársins í flokknum stofnanir með 40 - 89 starfsmenn.

Stöðugar umbætur í ME

Menntaskólinn á Egilsstöðum leggur metnað sinn í að vera alltaf að bæta skólastarfið og vinnustaðinn.

Barkinn 17. mars

Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum verður haldinn 17. mars næstkomandi í Valaskjálf

Átta liða úrslit í FRÍS

Fyrsti skóladagur seinni vorspannar

Fyrsti skóladagur seinni spannar er á morgun miðvikudaginn 9. mars.

Stafræni háskóladagurinn, 26. febrúar frá 12-15

Þann 26. febrúar fer Stafræni háskóladagurinn fram á netinu. Allir háskólar landsins taka þátt og þú spyrð spurninganna.

Tap fyrir MH í Morfískeppni í ME