Fréttir

ME nær fyrsta græna skrefinu

Nú ríkir mikil gleði í ME því fyrsta Græna skrefið er komið í hús. Verkefnið Græn skref í ríkisrekstri snýst um að efla vistvænan rekstur ríkisins og skráði ME sig til leiks í ársbyrjun 2018.

Skemmtilegt ensku verkefni

Í enskuáfanganum 3RB voru nemendur að lesa Macbeth og Animal Farm. Eitt af verkefnunum var að skapa eitthvað þar sem Macbeth væri notað sem innblástur.