Fréttir

Samsöngur í Gleðiviku

Nú er í gangi Gleðivika ME. Vikan var sett með samsöng og undirspili undir stjórn skólameistarans okkar Árna Óla.

ME tekur á móti Flensborg í 8 liða úrslitum Morfís

Menntaskólinn á Egilsstöðum tekur á móti Flensborg í Morfís viðureign á sunnudaginn 7. mars kl. 19.

Fardagar í ME

Fardagar eru í ME frá 3.-5. mars en í því felst að óhefðbundið skólastarf fer fram þar sem nemendur geta valið sér námskeið eftir áhugasviði.

Fjarnám á seinni spönn

Umsóknarfrestur í fjarnám á seinni spönn er til 9. mars

Jafnréttis- og mannréttindavika ME

Í þessari viku mun jafnréttisnefnd skólans standa fyrir jafnréttis- og mannréttindaviku.

Allt er þegar þrennt er

Það er sannarlega ekki tekið út með sældinni að halda úti Eramsus + ungmennaskiptaverkefni á tímum heimsfaraldurs.

Innritun í ME á haustönn 2021

Við bjóðum nýja nemendur velkomna í ME haustið 2021. Innritun í framhaldsskóla er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu.

ME vann Morfís viðureign kvöldsins

ME hafði betur í æsispennandi viðureign Menntaskólans á Egilsstöðum og Fjölbrautaskólans í Ármúla í Morfís keppni kvöldsins

ME keppir í Morfís í kvöld

Menntaskólinn á Egilsstöðum keppir við Fjölbrautaskólann í Ármúla í Morfís (Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi)...

Vetrarríki í ME

 Vetur konungur er óskaplega fallegur í morgunstillunni nú á þorra. Njótið myndanna úr fallegu umhverfi skólans.