14.04.2021
Elín Rán Björnsdóttir
Snævar Ívarsson sendi grein til Austurgluggans nýlega þar sem hann hrósar Nönnu Imsland, náms- og starfsráðgjafanum okkar og nemendaþjónustunni fyrir góða þjónustu við lesblinda.
29.03.2021
Jóney Jónsdóttir
Boðið verður upp á nám á félagsliðabraut í haust. Námið er 200 einingar og verða allir bóklegir áfangar kenndir í fjarnámi.
24.03.2021
Menntaskólinn á Egilsstöðum skellir í lás í fyrramálið vegna hertra sóttvarnarráðstafana
Þar með verða engir dagskólanemar í skólanum fram að páskafríi en kennslan verður á stundaskrártíma í gegnum Canvas, verkefnatímar og íþróttir falla niður.
23.03.2021
Elín Rán Björnsdóttir
Tónlistarfélag ME eða TME eins og það er jafnan kallað hefur staðið í ströngu síðustu vikur við undirbúning Barkans.
18.03.2021
Nanna Halldóra Imsland
Opnað hefur verið fyrir val haustannar á Innu og mikilvægt er að þeir nemendur sem ætla sér að halda áfram námi við skólann næsta haust velji sér áfanga.
18.03.2021
Elín Rán Björnsdóttir
Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir eftir eðlisfræði kennara frá og með næsta starfsári
15.03.2021
Vikuna 15.-19. mars fer fram árleg Gleðivika í ME, en gleði er, ásamt virðingu og jafnrétti eitt af gildum skólans...
15.03.2021
Elín Rán Björnsdóttir
Nú er í gangi Gleðivika ME. Vikan var sett með samsöng og undirspili undir stjórn skólameistarans okkar Árna Óla.
05.03.2021
Elín Rán Björnsdóttir
Menntaskólinn á Egilsstöðum tekur á móti Flensborg í Morfís viðureign á sunnudaginn 7. mars kl. 19.
04.03.2021
Elín Rán Björnsdóttir
Fardagar eru í ME frá 3.-5. mars en í því felst að óhefðbundið skólastarf fer fram þar sem nemendur geta valið sér námskeið eftir áhugasviði.