31.03.2023
Nanna Halldóra Imsland
Söngkeppni framhaldsskólanna verður í beinni útsendingu á visir.is, laugardaginn 1. apríl og mun Gyða Árnadóttir taka þátt fyrir ME.
27.03.2023
Nanna Halldóra Imsland
Framundan eru tvær kynningar á námsmöguleikum við annars vegar Nord University í Noregi og hins vegar VIA University College í Danmörku. Öll áhugasöm utan ME eru einnig hjartanlega velkomin.
23.03.2023
Nanna Halldóra Imsland
Við munum heldur betur ljúka gleðiviku með stæl því ME-ingum er boðið á leiksýninguna "Góðan daginn, faggi"...
21.03.2023
Nanna Halldóra Imsland
Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta Opna húsinu í ME fram til miðvikudagsins 12. apríl.
20.03.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Í dag hófst gleðivika ME en gleði er eitt af gildum ME.
08.03.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á haustönn 2023 verður sem hér segir
07.03.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Við í Menntaskólanum á Egilsstöðum bjóðum 10. bekkinga og forráðafólk hjartanlega velkomin á opið hús í ME, miðvikudagskvöldið 22. mars
02.03.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Tónlistarfélag ME eða TME stóð fyrir söngkeppni ME í kvöld sem gengur undir nafninu Barkinn
27.02.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur fyrir Barkanum - söngkeppni ME næstkomandi fimmtudag, 2. mars.
21.02.2023
Elín Rán Björnsdóttir