Fréttir

Þakkir fyrir þátttöku í stjórnarstarfi NME

Í hádeginu var útskriftarefnum sem tekið hafa þátt í stjórnarstarfi NME, þakkað fyrir vel unnin störf í þágu skólabrags og félagslífs skólans.

Rokktónleikar TME

Tónlistarfélag ME eða TME eins og við köllum það stendur fyrir rokk tónleikum fimmtudaginn 11. maí næstkomandi.

"Betri geðheilsa - bætt samfélag"

HSA, í samvinnu við Tónleikafélag Austurlands, Félagsþjónustu Múlaþings og Félagsþjónustu Fjarðabyggðar boðar til Málþings um geðheilsu, fimmtudaginn 4. maí í Valaskjálf.

Nemendaráð ME blæs til áskorunarviku

Nemendaráð ME hefur blásið til áskorunarviku en ágóði vikunnar mun renna óskiptur til Píeta samtakanna.

Kynningardagur ME 12. apríl.

Við í Menntaskólanum á Egilsstöðum bjóðum 10. bekkinga og forráðafólk hjartanlega velkomin á opið hús í ME, miðvikudagskvöldið 12. apríl

Gyða í Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna verður í beinni útsendingu á visir.is, laugardaginn 1. apríl og mun Gyða Árnadóttir taka þátt fyrir ME.

Háskólakynningar Nord og VIA

Framundan eru tvær kynningar á námsmöguleikum við annars vegar Nord University í Noregi og hins vegar VIA University College í Danmörku. Öll áhugasöm utan ME eru einnig hjartanlega velkomin. 

Leiksýningin "Góðan daginn, faggi"

Við munum heldur betur ljúka gleðiviku með stæl því ME-ingum er boðið á leiksýninguna "Góðan daginn, faggi"...

Opnu húsi í ME frestað vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta Opna húsinu í ME fram til miðvikudagsins 12. apríl.

Gleðivika ME í gangi

Í dag hófst gleðivika ME en gleði er eitt af gildum ME.