Fréttir

37 nýstúdentar

Í dag útskrifuðust 37 nemendur úr Menntaskólanum á Egilsstöðum...

Útskrift nýstúdenta 20. maí

37 nemendur útskrifast úr Menntaskólanum á Egilsstöðum þann 20. maí næstkomandi. 

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda hefur verið opnuð.

Edrúpottur 2022 - Afhending viðurkenningar

Í dag á síðasta kennsludegi vorannar

Emilía í 3. sæti í samkeppni umhverfisfréttafólks

Á hverju ári stendur Landvernd fyrir samkeppni fyrir grunn- og framhaldsskóla undir yfirskriftinni "Umhverfisfréttafólk"

NME færir Krabbameinsfélaginu gjöf

Í gær færði Nemendafélag Menntakólans á Egilsstöðum stjórn Krabbameinsfélags Austurlands styrk að upphæð...

ME í Landanum - Sér allt aðra hluti gerast í meðferð úti en inni

Landinn fjallaði um hana Hildi okkar og áfangann sem hún er með í boði undir yfirskriftinni F:ire&ice - Útivist og sjálfsefling

Hver eru þín næstu skref?

Nú styttist í að nýr hópur nemenda ljúki markmiðum sínum um að útskrifast úr ME. Veist þú hvað tekur við eftir ME?

Gleðivika ME

Gleðivika ME hefst í dag, mánudaginn 21. mars

Háskóladagurinn í ME - í raunheimum!

Háskóladagurinn á Egilsstöðum verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum, mánudaginn 21. mars frá klukkan 10.30-12.30. Þar gefst öllum í fjórðungnum tækifæri til að kynna sér framboð grunnháskólanámsleiða á Íslandi.