Fréttir

ME keppir við MH í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum vann lið Framhaldsskólans í Mosfellsbæ í fyrstu umferð Gettu betur...

Fjarnám á seinni spönn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fjarnám á seinni spönn

ME keppir í Gettu betur 13. janúar

Fyrsta umferð Gettu betur verður í streymi á ruv.is 10.-13. janúar næstkomandi.

ME náði 5. græna skrefinu.

ME hefur lokið innleiðingu á grænum skrefum í ríkisrekstri...

Fjarnám á vorönn 2022

Umsóknarfrestur í fjarnám á vorönn er framlengdur til 2. janúar 2022.

Jólakveðja og lokun skrifstofu

Menntaskólinn á Egilsstöðum sendir hugheilar jóla- og nýársóskir til nemenda, starfsmanna, foreldra og velunnara skólans. 

25 nemendur útskrifaðir í dag

Í dag útskrifuðust 25 nemendur úr Menntaskólanum á Egilsstöðum...

Útskrift laugardaginn 18. desember

Jólaútskrift ME fer fram í Egilsstaðakirkju laugardaginn 18. desember kl. 14. Forsenda fyrir mætingu í kirkjuna er að sýna neikvætt hraðpróf við inngang.

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME haust 2021 hefur verið opnuð.

BRAS - Svona viljum við hafa það

Nokkrir nemendur ME tóku þátt í framtíðarsmiðju á vegum BRAS...